VERKLAG Í STOÐ VEGNA COVID - 19

Verklag í Stoð til að draga úr smithættu nú á meðan smitum fjölgar í samfélaginu
 

Starfsfólk Stoðar mun sem fyrr gæta fyllstu varkárni í samskiptum sínum við viðskiptavini og fylgja ráðleggingum Landlæknisembættisins um öflugar sóttvarnir.

 

  • Við viljum biðja viðskiptavini sem koma í göngugreiningu, mælingar og til að fá aðra þjónustu sem krefst nálægðar að koma með grímu með sér.

  • Einnig minnum við á mikilvægi handþvotts og sprittunar, en viðskiptavinum er boðið gott aðgengi að handspritti.

  • Að lokum biðjum við ykkur að virða tveggja metra regluna og afbóka tíma ef þið finnið fyrir flensulíkum einkennum.

Hægt er að bóka tíma í göngugreiningu í síma: 517-3900 (og á https://noona.is/StodTimabokanir)

LOCAL CUISINE

Stoð hefur tekið við rekstri Flexor á Bíldshöfða 9.

 

Mikið úrval af skóm, sokkum, hlífum, spelkum og æfingarbúnaði.

Sérfræðingar okkar aðstoða þig við val á því sem hentar þér.

 

Hjá Stoð starfa sérfræðingar með áralanga reynslu af göngugreiningum.

 

Hér á síðunni getur þú skoðað upplýsingar um vörur og þjónustu Stoðar á Bíldshöfða. 

Meira um Stoð Hafnarfirði á stod.is

Fræðsla

 

 

Um okkur

 

 

GÖNGUGREINING

Stoð notast við algjörlega nýja tækni við göngugreiningu.  Notað er göngu-/hlaupabretti með innbyggðum þrýstinemum sem tengjast fullkomnu tölvukerfi sem aftur skilar nákvæmum upplýsingum um göngulag.

 
Hjá okkur starfa sjúkraþjálfarar og íþróttafræðingar sem veita persónulega og faglega ráðgjöf. 
Við hjálpum þér að finna réttu hlaupaskóna, gönguskóna, spelkurnar, hlífarnar, og innlegginn fyrir þína hreyfingu. Fyrsta flokks göngugreining og hlaupagreining.
Okkar markmið er að hjálpa þér að hreyfa þig meira og betur. 
Sjáumst í glæsilegri verslun okkar að Bíldshöfða 9 (Höfðinn). Skoða kort.
 

Ráðgjöf sérfræðinga

Logo_Stod_Slagord_hvitt.png
 
Um okkur

 

Stoð hefur tekið við rekstri Flexor á Bíldshöfða 9.

 

Mikið úrval af skóm, sokkum, hlífum, spelkum og æfingarbúnaði.

Sérfræðingar okkar aðstoða þig við val á því sem hentar þér.

 

Hjá Stoð starfa sérfræðingar með áralanga reynslu af göngugreiningum.

Sjúkraþjálfarar og íþóttafræðingur framkvæma skoðun og göngugreiningu með nýjustu tækni á því sviði.

 

 

 Verið velkomin í nýja og glæsilega verslun okkar á Höfða.

Fræðsla
Hafa samband

Staðsetning

Höfðinn
Bíldshöfða 9

110 Reykjavík 

S: 517-3900

Opnunartími

Mánudaga - Fimmtudaga - 9:00 - 17:00

Föstudaga - 9:00 - 16:00