Mini bands æfingateygjurnar frá TRX eru fjölhæfar og meðfæranlegar teygjur sem leyfa þér að taka fjölda æfinga án þess að þurfa lóð. Teygjurnar eru sterkari og breiðari en aðrar mini bands teygjur sem við höfum fengið og endast því afar vel.

Aukin breidd minnkar einnig líkur á að teygjan kuðlist upp og skeri í fætur.

Teygjurnar koma í nokkrum stífleikum og eru litamerktar (gula teygjan er léttust, svarta þyngst o.s.frv.). 

Verð: 890 kr stk.

Thera-Band æfingateygjur í metratali. Henta vel til allskonar æfinga og auðvelt í notkun. Margir styrkleikar sem geta gert æfingarnar meira krefjandi og bjóða upp á mikla möguleika. 

Verð frá 492 kr pr. metra.