Af hverju göngugreining?

Það gæti borgað sig að koma í göngugreiningu ef þú ert með stoðkerfisvandamál eða vilt reyna að koma í veg fyrir þau. Vandamál sem lausnir í tengslum við göngugreiningu geta hjálpað til við að leysa eru t.d.:

  • Þreytuverkir og pirringur í fótum

  • Verkir í hnjám

  • Sársauki eða eymsli í hælum (hælspori, plantar fascitis ofl.)

  • Beinhimnubólga

  • Óþægindi eða verkir í baki og/eða mjöðmum

  • Verkir í tábergi og/eða iljum

  • Hásinavandamál

  • Óþægindi í ökklum

  • Þreytu- og álagsverkir hjá börnum og unglingum

#fruits

Nýlegar fréttir
Nýlegar fréttir